Nýtt Forrit

Undanfarna Daga hef ég verið að kóða lítið forrit sem notast á Netinu sem heiti Netútvarp.
Þið getið náð í það hér. Einnig getið þið Prufað það hér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: DJ Danni

Vill einnig bena ykkur á það að hægt er að Innskrá sig sem Umsjónarmaður.

DJ Danni, 24.1.2009 kl. 02:36

2 Smámynd: ÞJÓÐARSÁLIN

Takk!

Þetta er flott framtak.

ÞJÓÐARSÁLIN, 24.1.2009 kl. 12:12

3 Smámynd: ÞJÓÐARSÁLIN

Eitt í viðbót.

Er hægt að ná Latabæjarútvarpinu á netinu. Það væri nú sætt af þér að bæta því við, ef það er hægt.

ÞJÓÐARSÁLIN, 24.1.2009 kl. 14:19

4 Smámynd: DJ Danni

Sæll. Ég hef verið að leita á Netinu og ég fann Latabæ en því miður þá bara virkar það ekki. En ef þú villt koma með Hugmyndir af Útvarpstöðvum og addað okkur á MSN sem er: msn@netutvarp.is og ég hjálpa þér. Einnig ef þér vannat aðstoð við Netútvarp1,1

DJ Danni, 24.1.2009 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband